Fjallageitin Sammý

Ég er orðin fjallageit og ekkert annað. Þeytist hér um fjöll og firnindi alveg að springa en læt mig hafa það því þann 1. maí ÆTLA ég að ganga upp á Hvannadalshnjúkinn og ekkert annað.

Búin að vera í stöðugri æfingu með göngugörpum bankans en ég er aftur á móti hálfgerður garmur eða bara harmur......  En þetta hefst vonandi enda ekki margir dagar eftir í þjálfun.

Það koma myndir síðar.

kv. og GLEÐILEGT SUMAR


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

Já, gleðilega sumarið líka :-)

Gangi vel að klifra hnjúkinn.

Einar Indriðason, 22.4.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband