Ég er orðin fjallageit og ekkert annað. Þeytist hér um fjöll og firnindi alveg að springa en læt mig hafa það því þann 1. maí ÆTLA ég að ganga upp á Hvannadalshnjúkinn og ekkert annað.
Búin að vera í stöðugri æfingu með göngugörpum bankans en ég er aftur á móti hálfgerður garmur eða bara harmur...... En þetta hefst vonandi enda ekki margir dagar eftir í þjálfun.
Það koma myndir síðar.
kv. og GLEÐILEGT SUMAR
336 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Rebekka komin heim
- Dröfn Hilmarsdóttir í USA Bakpokaferðalangur
- Guðrún sys Systir mín í Hafnarfirði
- Ljósmyndasíða Björgvins flottar myndir Ljósmyndasíða
- Tollý og Haukur í byggingarframkvæmdum
- Skottan mín á Hellu Hörkudugleg stelpa.
- Marcus Venö frændi í Danmörku Sonur Sveinbjörns og Jennýar í DK
Hér þarf lykilorð
- Herramaðurinn Ólafur Grettir frændakrútt Sonur Vals og Hönnu
- Stefán Þór og Ágúst Jón Dranghólabræðurnir
Fróðleikur
- Klukkan á ýmsum stöðum í heiminum Klukkan í veröldinni
- Vísindavefurinn Allt milli himins og jarðar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, gleðilega sumarið líka :-)
Gangi vel að klifra hnjúkinn.
Einar Indriðason, 22.4.2009 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.